Kotrufélagiđ

Kotrufélagiđ var stofnađ 7. mars 2009 á Bar 108. Á stofnfundinn mćttu Stefán Freyr Guđmundsson, Róbert Lagerman, Gísli Hrafnkelsson, Gunnar Gunnarsson, Helga Guđrún Eiríksdóttir, Birgir Berndsen, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Steingrímur Ađalsteinsson. Lög félagsins voru samţykkt og stjórn kosin.

 

 

Lög Kotrufélagsins

 

 

1.gr.

Félagiđ heitir Kotrufélagiđ.

 

2.gr.

Heimili félagsins og varnarţing er ađ Skúlaskeiđi 14, 220 Hafnarfirđi.

 

3.gr.

Tilgangur félagsins er ađ stuđla ađ framgangi kotru.

 

4.gr.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ađ halda reglulega mót og kynna kotru.

 

5.gr.

Stofnfélagar eru:

Stefán Freyr Guđmundsson

Róbert Lagerman

Gísli Hrafnkelsson

Gunnar Gunnarsson

Helga Guđrún Eiríksdóttir

Birgir Berndsen

Ţorvarđur Fannar Ólafsson

Steingrímur Ađalsteinsson

 

6.gr.

Öllum sem áhuga hafa á kotru er heimilt ađ ganga í félagiđ.

 

7.gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ 5 félagsmönnum, ţ.e. forseta, varaforseta, gjaldkera, ritara og 1 međstjórnenda. Einnig skulu kosnir tveir varamenn. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en forseti skal kosinn á hverjum ađalfundi. Forseti bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.

 

Daglega umsjón félagsins annast forseti og varaforseti.

 

Firmaritun félagsins er í höndum allrar stjórnar sameiginlega.

 

8.gr.

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi. Ađalfundur skal haldinn á tímabilinu 1. janúar til 31. desember.

 

9.gr.

Fjármögnun félagsins verđur međ styrkjum og mótsgjöldum.

 

10.gr.

Rekstrarafgangi/hagnađi af starfsemi félagsins skal variđ til ađ stuđla ađ framgangi kotru.

 

11.gr.

Ákvörđun um slit félags verđur tekin á stjórnarfundi međ auknum meirihluta (4 af 5 stjórnarmönnum) og renna eignir ţess til ađ kaupa kotruborđ fyrir grunnskóla.

 

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins og ölast gildi 7. mars 2009.

 

 

7. mars 2009

Forseti: Stefán Freyr Guđmundsson

Varaforseti: Róbert Lagerman

Gjaldkeri: Gísli Hrafnkelsson

Ritari: Gunnar Gunnarsson

Međstjórnandi: Helga Guđrún Eiríksdóttir

 

  1. varamađur: Birgir Berndsen
  2. varamađur: Ţorvarđur Fannar Ólafsson

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband