Mænd Geyms - Brids.

Bridshluta Mænd Geyms lauk í gærkvöld með óvæntum úrslitum og skemmtilegum tilþrifum. Þar lék Spánverjinn síkáti Jorge Fonseca aðalhlutverk. Vegna þvermóðsku mannanafnanefndar endaði fjöldi para í 7 í stað 8. Á síðustu stundu hafnaði nefndin umsókn Skottu um að breyta nafni sínu í Einar K. Einarsson og Kjartan Guðmundsson.

 

Úrslit:

   1   75,8   19,8  *  67,7  Sveinn Rúnar Eiríksson - Daníel Már Sigurðsson            1
2 71,2 15,2 * 63,5 Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson 2
3 57,2 1,2 * 51,0 Stefán Freyr Guðmundsson - Sigurður Páll Steindórsson 6
4 54,8 -1,2 * 49,0 Gunnar Björnsson - Andri Áss Grétarsson 3
5 49,0 -7,0 * 43,8 Bergsteinn Einarsson - Stefán Kristjánsson 7
6 42,0 -14,0 * 37,5 Elvar Guðmundsson - Birgir Berndsen 4
42,0 -14,0 * 37,5 Ingi Tandri Traustason - Jorge Fonseca 5

 www.bridge.is/mg2009

 

Staðan eftir brids er:

1. Sveinn Rúnar og Daníel - 10 stig

2. Jón og Sigurður Sverris - 8 stig

3. Stefán Freyr og Sigurður Páll - 6 stig

4. Gunnar og Andri - 5 stig.

5. Bergsteinn og Stefán K. - 4 stig.

6. - 7. Elvar og Birgir; Ingi Tandri og Jorge - 2,5 stig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband