Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Fjáröflun

Ţar sem Kotrufélagiđ er ungt og allslaust ćtlum viđ ađ reyna ađ sníkja smá aur. Aurinn verđur notađur til kaupa á kotruborđum, verđlaunagrip fyrir Íslandsmót og frćđsluefni. Sníkjurnar fara ţannig fram ađ ţeir sem vilja geta afritađ textann hér undir inn í Word skjal, prentađ ţađ út og fariđ međ í sinn banka.

 

Beiđni um reglulega millifćrslu

 

 

Nafn reikningseiganda:___________________________________


Kennitala reikningseiganda:__________________

 

Skuldfćrslureikngur:   _______ - _____ - ____________   (Banki-Hb-Númer)

 

Inn á reikning: 1101-05-761538    Kotrufélagiđ    470509-2280

 

Upphćđ: _____________      Greiđist mánađarlega.

 

Byrja millifćrslu:________    Enda millifćrslu: _________       □ Lćtur vita

 

 

Undirritun:_____________________________

 

Dagsetning:_____________

 

 

 

 

 


Stigareikningar

Stig20090607 Eins og sjá má í síđustu fundargerđ eru komin drög ađ forriti til ađ reikna út ELO-stig. Stigin eftir fyrstu ţrjú mótin skiptast međ eftirfarandi hćtti milli manna og eru birt međ miklum fyrirvörum.


Kotrumót 7. júní

Kotrumót var haldiđ á BAR 108 í dag sunnudaginn 7. júní. Ţátttaka var međ besta móti og nokkur ný andlit sáust. Vonandi ađ ţetta sé vísir ađ ţví ađ fagnađarerindiđ sé ađ breiđast út. Örstuttur stjórnarfundur var haldinn fyrir mót. Ţar var fariđ yfir stöđu verkefna sem var úthlutađ á fundinum 9. maí. Fundarritun var sem áđur í höndum ritarans og má sjá fyrir neđan.

 Úrslit mótsins urđu á ţennan veg:

1.-3. Jón Gunnar Jónsson 4/5

1.-3. Stefán Freyr Guđmundsson 4/5

1.-3. Sigurđur Sverrisson 4/5

4.-6. Hrafnkell Stefánsson 3/5

4.-6. Stefán Ţór Sigurjónsson 3/5

4.-6. Magnús Kjćrnested 3/5

7.-9. Rúnar Berg 2/4

7.-9. Ingi Tandri Traustason 2/5

7.-9. Raili Kardin 2/5

10.-11. Gísli Hrafnkelsson 1/4

10.-11. Geir Guđbrandsson 1/4

12. Skotta 0/5

 

Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 7. júní, 2009.

 

Dagskrá

 1. Fariđ yfir dagskrá síđasta fundar.
 2. Ákvörđun nćsta stjórnarfundar.

 

 

Mćttir: SFG, GG, GH

 

Niđurstöđur:

 1. Stađa mála
  1. Beta 2 útgáfa tilbúin af stigareikningum.
  2. Jóni Gunnari bćtt í Íslandsmótanefnd.
  3. Vefsíđa, kotra.blog.is, stofnuđ.
  4. Kennitala komin í hús, 470509-2280.
  5. Búiđ ađ stofna bankareikning og útbúa styrktarmannaeyđublađ.
 2. Stefnt á nćsta fund í fyrri hluta júlí .Forseti bođar fund.

 

 


Nćsta mót

Nćsta mót verđur haldiđ sunnudaginn 7. júní á BAR 108. Allir velkomnir. Viđ byrjum ađ spila klukkan 15. Stuttur stjórnarfundur verđur haldinn á undan. Auk ţess er stiganefndin búin ađ gera uppkast ađ stigaútreikningum og verđa ţeir birtir fljótlega.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband