Kotrumót 7. júní

Kotrumót var haldið á BAR 108 í dag sunnudaginn 7. júní. Þátttaka var með besta móti og nokkur ný andlit sáust. Vonandi að þetta sé vísir að því að fagnaðarerindið sé að breiðast út. Örstuttur stjórnarfundur var haldinn fyrir mót. Þar var farið yfir stöðu verkefna sem var úthlutað á fundinum 9. maí. Fundarritun var sem áður í höndum ritarans og má sjá fyrir neðan.

 Úrslit mótsins urðu á þennan veg:

1.-3. Jón Gunnar Jónsson 4/5

1.-3. Stefán Freyr Guðmundsson 4/5

1.-3. Sigurður Sverrisson 4/5

4.-6. Hrafnkell Stefánsson 3/5

4.-6. Stefán Þór Sigurjónsson 3/5

4.-6. Magnús Kjærnested 3/5

7.-9. Rúnar Berg 2/4

7.-9. Ingi Tandri Traustason 2/5

7.-9. Raili Kardin 2/5

10.-11. Gísli Hrafnkelsson 1/4

10.-11. Geir Guðbrandsson 1/4

12. Skotta 0/5

 

Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 7. júní, 2009.

 

Dagskrá

  1. Farið yfir dagskrá síðasta fundar.
  2. Ákvörðun næsta stjórnarfundar.

 

 

Mættir: SFG, GG, GH

 

Niðurstöður:

  1. Staða mála
    1. Beta 2 útgáfa tilbúin af stigareikningum.
    2. Jóni Gunnari bætt í Íslandsmótanefnd.
    3. Vefsíða, kotra.blog.is, stofnuð.
    4. Kennitala komin í hús, 470509-2280.
    5. Búið að stofna bankareikning og útbúa styrktarmannaeyðublað.
  2. Stefnt á næsta fund í fyrri hluta júlí .Forseti boðar fund.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband