Íslandsmót 2011-2012
6.9.2011 | 23:21
Í undankeppninni er stefnt ađ ţví ađ hafa leikina upp í fimm og ţrjú líf, ţ.e. útsláttarkeppni ţar sem keppendur falla úr leik viđ ţriđja tap. Ţetta er ţó háđ fjölda keppenda og gćti breyst.
Ţrír keppendur hafa ţegar áunniđ sér rétt til ađ spila í úrslitum, Íslandsmeistarinn Gunnar Gunnarsson auk Daníels Más Sigurđssonar og Stefáns Freys Guđmundssonar sem unnu ţar til gerđ undanmót síđasta vetur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarmót
12.7.2011 | 14:34
Í framhaldi af Ađalfundi var haldiđ fjörugt sumarmót. Átta keppendur mćttu og spiluđu utandyra í sól og sumaryl viđ Den Danske Kro. Nýliđinn Markús kom á óvart sem og Íslandsmeistarinn, en af andstćđum orsökum.
Úrslit:
No | Name | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 |
1 | Guđmundsson, Stefán Freyr | * | W | W | W | L | W | W | W |
2 | Fonseca, Jorge | L | * | W | L | L | W | W | W |
3 | Ingimarsson, Ingimar | L | L | * | W | W | L | W | W |
4 | Hrafnkelsson, Gísli | L | W | L | * | W | L | W | W |
5 | Guđmundsson, Markús | W | W | L | L | * | W | L | L |
6 | Traustason, Ingi Tandri | L | L | W | W | L | * | W | L |
7 | Kristjánsson, Bjarni Freyr | L | L | L | L | W | L | * | W |
8 | Gunnarsson, Gunnar | L | L | L | L | W | W | L | * |
Stađa:
1 Guđmundsson, Stefán Freyr 6
2-4 Fonseca, Jorge 4
Ingimarsson, Ingimar 4
Hrafnkelsson, Gísli 4
5-6 Guđmundsson, Markús 3
Traustason, Ingi Tandri 3
7-8 Kristjánsson, Bjarni Freyr 2
Gunnarsson, Gunnar 2
Ađalfundur
12.7.2011 | 14:26
Ađalfundur Kotrufélagsins var haldinn á Bar 46 laugardaginn 9. júlí. Fundargerđ fylgir hér ađ neđan:
Ađalfundur Kotrufélagsins, 9. júlí, 2011
Dagskrá
- Fariđ yfir fjármál ársins
- Skýrsla forseta
- Önnur mál
- Kosning forseta
- Kosning stjórnar
- Lagabreytingartillögur
Mćttir: Stefán Freyr Guđmundsson (SFG), Gunnar Gunnarsson (GG), Ingi Tandri Traustason (ITT), Bjarni Kristjánsson (BK), Gísli Hrafnkelsson (GH), Markús Guđmundsson (MG)
Niđurstöđur:
- Tveir ađilar styrkja félagiđ reglulega á mánuđi. Forseti hefur boriđ kostnađinn af einstaka útgjöldum sem koma upp. Kostnađur ársins lá í kaupum á verđlaunabikar vegna Íslandsmóts, leigu á húsnćđi vegna Mćnd Geyms og búnađi.
- Mót ársins:
- Íslandsmót var haldiđ í byrjun september sem gekk vel. Mótiđ var sett upp ţannig ađ ţátttaka gćti veriđ mikil međ ţví ađ hafa ţátttöku opna og gjöld lág.
- Mćnd Geyms var haldiđ fyrstu helgina í febrúar og tókst mjög vel. Átta liđ mćttu til keppni og gerđur var góđur rómur ađ mótshaldinu.
- Bikarkeppni var haldin í apríl međ útsláttarfyrirkomulagi. Fyrirkomulagiđ gekk vel.
- Mánađarlegir hittingar voru settir upp sem formlegri mót en áđur. Veitt voru verđlaun og efsta sćti tryggđi rétt á ţátttöku á Íslandsmóti.
- Ýmis mál voru rćdd
- Viđrćđur hafa veriđ viđ Vífilfell um innflutning á 15 merktum borđum. Félagiđ ţyrfti ađ standa straum af kostnađi viđ tolla og skatta, ca. 45.000 kr.
- Rćtt var um ađ stofna Kotrusamband Íslands sem yfirsamtök allra kotrufélaga landsins. Ţetta ćtti ađ auđvelda fjármögnun verkefna eins og ţeirra sem lýst er í liđ a. ađ ofan. SFG, BK og ITT kanna ţetta frekar.
- Mótanefnd lýsti fyrirkomulag komandi Íslandsmóts. Mótiđ verđur lokađ og allir keppa viđ alla. Ţátttökuréttur var veittur sem verđlaun sumum mótum félagsins. Stefnt er ađ 8 manns taki ţátt. Nú ţegar hafa SFG og Daníel Már Sigurđsson unniđ sér ţátttökurétt ásamt sitjandi Íslandsmeistara. Haldin verđur undankeppni til ađ fylla hin 5 sćtin. Mótanefnd heldur fund til ađ útfćra nánar. Hugmynd vćri ađ ef Kotrusambandiđ verđur til ţá vćri möguleiki ađ senda Íslandsmeistarann á alţjóđlegt mót.
- Rćtt var um ađ breyta nafni Mćnd Geyms. Mótanefnd ákveđur ţetta en hugmyndir sem upp kom t.d.
i. Hugţraut
ii. Íslandsmótiđ í hugţraut
iii. Hugţrautin
-
- Sveitakeppnir voru rćddar. Ţetta styđur frekar viđ myndun Kotrusambandsins.
- Rćtt var um ađ félagiđ gerđist áskrifandi ađ gammonvillage. SFG skođar nánar kostnađ og möguleika á dreifingu.
- Stefán Freyr Guđmundsson endurkjörinn sem forseti einróma.
- Stjórn:
- Varaforseti: Róbert Lagerman
- Gjaldkeri: Gísli Hrafnkelsson
- Ritari: Gunnar Gunnarsson
- Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason
- 1. varamađur: Bjarni Kristjánsson
- 2. varamađur: Daníel Már Sigurđsson
- Lagabreytingartillaga
- Lögđ var til breyting á 2. gr. Hún skal nú hljóma Heimili félagsins og varnarţing er ađ Skipalóni 21, 220 Hafnarfirđi. Tillagan var samţykkt og hefur lögum félagsins veriđ breytt í samrćmi viđ ţađ.
Bikarkeppni
13.4.2011 | 19:22
Bikarkeppni Kotrufélagsins fór fram um helgina, laugardaginn 9. apríl nánar tiltekiđ. Átta keppendur mćttu til leiks í útsláttarkeppni. Leikirnir voru heldur lengri en vanalega eđa upp í 7. Til ađ auka skemmtanagildiđ höfđu keppendur eitt líf upp á ađ hlaupa, sem ţýddi ađ ţeir féllu ekki úr keppni fyrr en viđ annađ tap.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ keppnin var hörkuspennandi og sveiflukennd. Í lokin voru Forsetinn og Varaforsetinn einir eftir, hvor međ eitt tap á bakinu. Ţeir háđu ţví hörkuspennandi úrslitaleik ţar sem Varaforsetinn var í forystu lengst af en Forsetinn skaust fram úr á endasprettinum og vann 7-6.
1. Umferđ:
Daníel - Stefán Freyr 2-7
Jorge - Gísli 7-1
Róbert - Ingi Tandri 7-3
Bjarni - Gunnar 3-7
2. Umferđ
Ingi - Gísli 7-3
Stefán Freyr - Jorge 3-7
Daníel - Gunnar 0-7
Bjarni - Róbert 6-7
3. Umferđ
Gunnar - Róbert 0-7
Ingi Tandri - Jorge 7-4
Stefán Freyr - Skotta 7-0
4. Umferđ
Róbert - Stefán Freyr 4-7
Jorge - Gunnar 7-0
Ingi Tandri - Skotta 7-0
5. Umferđ
Stefán Freyr - Ingi Tandri 7-6
Jorge - Róbert 5-7
6. Umferđ
Stefán Freyr - Róbert 7-6
Spil og leikir | Breytt 14.4.2011 kl. 13:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingamót 17. mars 2011
18.3.2011 | 19:39
Ćfingamót fór fram á Hverfisgötu 46. Sigurvegari varđ Forsetinn og varđ ţar međ sá ţriđji til ađ tryggja sér ţátttökurétt á nćsta Íslandsmóti.
Standings
Place Name Feder Rtg Loc Score Berg. Wins
1 Guđmundsson, Stefán Freyr 6 18.00 6
2 Traustason, Ingi Tandri 5 13.00 5
3-4 Kristjánsson, Bjarni Freyr 4 13.00 4
Schiffel, Stefan 4 11.00 4
5-7 Gunnarsson, Gunnar 3 8.00 3
Sigurđsson, Daníel Már 3 7.00 3
Fonseca, Jorge 3 6.00 3
8 Skotta, 0 0.00 0
Cross Table
by Swiss Perfect (TM) www.swissperfect.com
No | Name | Feder | Rtg | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 |
1 | Guđmundsson, Stefán Freyr | * | W | L | W | W | W | W | W | ||
2 | Traustason, Ingi Tandri | L | * | W | L | W | W | W | W | ||
3 | Kristjánsson, Bjarni Freyr | W | L | * | W | L | L | W | W | ||
4 | Schiffel, Stefan | L | W | L | * | L | W | W | W | ||
5 | Gunnarsson, Gunnar | L | L | W | W | * | L | L | W | ||
6 | Sigurđsson, Daníel Már | L | L | W | L | W | * | L | W | ||
7 | Fonseca, Jorge | L | L | L | L | W | W | * | W | ||
8 | Skotta, | L | L | L | L | L | L | L | * |
Mćnd Geyms - laugardagur
6.2.2011 | 22:54
Keppni hófst klukkan eitt á laugardeginum međ einni umferđ í kotrunni. Ađ henni lokinni fór skákkeppnin fram ţar sem einkunnarorđin virtust vera: "forsetar fíflađir". Alla vega fóru forseti Kotrufélagsins og forseti Skáksambands Íslands illa út úr viđureignum sínum viđ svokallađa bridsspilara.
Standings
Place Name Feder Rtg Loc Score Berg. Wins GP
1 The Gunners, 10 61.00 3 100.00
2 Gústafsberg, 9 57.50 3 50.00
3 Ásar, 8 54.00 1 40.00
4 Einstein, 7.5 45.25 2 32.00
5-6 Völundur, 6.5 41.75 1 20.00
Ţrjár blindar mýs, 6.5 41.75 1 20.00
7 Hinir síkátu, 6 37.00 2 8.00
8 Súkkulađiverksmiđjan, 2.5 17.75 0
Eftir skákina voru síđustu tvćr umferđirnar í kotrunni spilađar. Ótrúlega mörgum viđureignum lauk međ jafntefli og ţví margir í baráttunni um sigur. Eftir ćsispennandi lokaumferđir skutust Hinir síkátu fram úr međ mikilvćgum sigri gegn Ásum í síđustu umferđ.
Standings
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr. GP
1 Hinir Síkátu, 1561 8 16.0 25.0 19.0 100.00
2-5 Völundur, 1682 7 21.0 35.0 23.0 50.00
Einstein, 1492 7 20.0 30.0 19.0 40.00
The Gunners, 1538 7 17.0 26.0 21.0 32.00
Súkkulađiverksmiđjan, 1616 7 16.0 25.0 25.0 24.00
6 Ásar, 1541 6 21.0 32.0 24.0 16.00
7 Ţrjár blindar mýs, 1379 3 20.0 30.0 7.0 8.00
8 Gústafsberg, 1499 2 21.0 32.0 5.0
Ţví nćst var tekiđ hlé til ađ nćra sig á góđborgurum frá Hvítu perlunni.
Póker var síđasta grein og áttu meira en helmingur liđa raunhćfa möguleika á sigri. Eins og viđ mátti búast voru miklar sviptingar viđ pókerborđin. Gísli "fimmtán kall" var til ađ mynda afar duglegur viđ ađ spila menn út úr keppninni međ sínu dáleiđandi reisi - Kalla og hćkka um fimmtán!
Fljótlega varđ ljóst ađ Völundur og The Gunners ćttu ekki möguleika og keppnin ţví á milli Gústafsbergs, Súkkulađiverksmiđjunnar, Ása og Einsteins. Ađ lokum var ţađ reynsla Ásanna sem vóg ţyngst. Sigurvegarar pókersins urđu Jón og Arnar.
Lokastađa:
Brids | Skák | Kotra | Póker | Samtals | Röđ | |
Völundur | 5 | 3,5 | 5,5 | 1 | 15 | 7 |
Súkkulađiverksmiđjan | 9 | 1 | 5,5 | 4 | 19,5 | 3 |
Ásar | 7 | 6 | 3 | 8 | 24 | 1 |
Gústafsberg | 6 | 7 | 1 | 5,5 | 19,5 | 3 |
Einstein | 4 | 5 | 5,5 | 5,5 | 20 | 2 |
Ţrjár blindar mýs | 3 | 3,5 | 2 | 8 | 16,5 | 6 |
The Gunners | 2 | 9 | 5,5 | 3 | 19,5 | 3 |
Hinir síkátu | 1 | 2 | 9 | 2 | 14 | 8 |
Liđin voru ţannig skipuđ:
Ásar (Jón Baldursson og Sigurđur Sverrisson)
Einstein (Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Arnar Ćgisson)
The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)
Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)
Súkkulađiverksmiđjan (Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson)
Ţrjár blindar mýs (Valgarđur Guđjónsson, Iđunn Magnúsdóttir og Gísli Hrafnkelsson)
Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingason)
Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge s. Fonseca)
Nýir stigaútreikningar eru hér http://kotra.blog.is/album/stig/image/1059063/ Í síđustu stig vantađi tvö mót, ţau eru núna komin inn.
Spil og leikir | Breytt 7.2.2011 kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mćnd Geyms - föstudagur
5.2.2011 | 02:30
Átta liđ mćttu til leiks á Mćnd Geyms sem hófst í kvöld. Keppt var í tvímenningi í brids og tvćr umferđir af kotrukeppninni leiknar. Úrslit urđu:
Brids:
Rank Pair Score +/- % Name
1 4 88 25 69,8 Sveinn Rúnar Eiríksson - Daníel Már Sigurđsson
2 7 83 20 65,9 Sigurđur Sverrisson - Jón Baldursson
3 6 75 12 59,5 Bergsteinn Einarsson - Gústaf Steingrímsson
4 2 68 5 54,0 Stefán Freyr Guđmundsson - Kjartan Ingvarsson
5 3 55 -8 43,7 Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Arnar Ćgisson
6 1 54 -9 42,9 Valgarđur Guđjónsson - Iđunn Magnúsdóttir
7 5 51 -12 40,5 Gunnar Björnsson - Jón Gunnar Jónsson
8 8 30 -33 23,8 Ingi Tandri Traustason - Jorge Fonseca
Kotra:
1.-3. Völundur (Stefán og Kjartan) 4 stig
1.-3. Súkkulađiverksmiđjan (Daníel og Sveinn) 4 stig
1.-3. Ásar (Jón og Sigurđur) 4 stig
4.-5. The Gunners (Gunnar og Jón Gunnar) 2 stig
4.-5. Einstein (Ţorvarđur og Arnar) 2 stig
6.-8. Hinir Síkátu (Ingi og Jorge) 1 stig
6.-8. Ţrjár blindar mýs (Valgarđur og Iđunn) 1 stig
6.-8. Gústafsberg (Gústaf og Bergsteinn) 1 stig
Keppni verđur framhaldiđ á morgun, laugardag.
Mćnd Geyms - keppendalisti
1.2.2011 | 13:30
Keppendalistinn er ađeins farinn ađ skýrast. Eftirfarandi er listi yfir stađfest liđ. Einhver liđin vantar enn nafn og mun Forsetinn nefna ţau handahófskenndum nöfnum ţangađ til rétt nöfn berast. Ennfremur eru nokkrir áhugasamir en makkerslausir. Ţeir mega gjarnan láta mig vita ef ţeir vilja ađ ég setji ţá saman viđ ađra einstćđinga.
Ásar (Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson)
Dauđasveitin (Sveinn Arnarsson og Gísli Hrafnkelsson)
Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingason)
Einstein (Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Arnar Ćgisson)
Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca)
Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)
Súkkulađiverksmiđjan (Daníel Már Sigurđsson og Sveinn Rúnar Eiríksson)
The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)Spil og leikir | Breytt 3.2.2011 kl. 00:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppfćrđ stig.
1.2.2011 | 09:38
Stigin hafa veriđ uppfćrđ. Frá síđustu reikningum hafa fariđ fram ţrjú mót og ţar međ taliđ Íslandsmót.
Mćnd Geyms
12.1.2011 | 21:58
Jćja, ţá er komiđ ađ ţví. Mćnd Geyms er handan viđ horniđ! Opinbera auglýsingin fylgir hér á eftir. Keppendur mega gjarnan skrá sínar sveitir undir einhverju nafni. Skráning fer fram međ ţví ađ greiđa keppnisgjaldiđ inn á reikning Kotrufélagsins fyrir 4. febrúar og setjiđ nafn sveitarinnar sem skýringu. Ţađ ţýđir ađ búiđ verđur ađ fremja greiđsluna fyrir opnun banka föstudaginn 4. febrúar ţví ţá fer Forsetinn og tekur út af reikningnum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)