Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Nýr stigalisti

NafnELOReynsla
Stefán Freyr1731101
Jorge159843
Sigurður156725
Jón Gunnar156125
Gunnar156036
Róbert155246
Steingrímur154921
Ingi Tandri153668
Hrafnkell151655
Stefán Þór149720
Magnús149520
Varði148421
Raili145520
Rúnar Berg144250
Helga Guðrún142046
Geir140620
Aðalsteinn133638
Gísli132984
Birgir130439

Mót 16. júlí

Kotrumót var haldið fimmtudaginn 16. júlí á BAR 108. Mættir voru 9 keppendur sem verður að teljast ágætt miðað við fádæma veðurblíðu. Keppendum var skipt í tvo riðla.

 

Riðill 1

1. Ingi Tandri 3/3

2. Jorge 2/3

3. Gunnar 1/3

4. Aðalsteinn 0/3

 

Riðill 2

1. Stefán Freyr 4/4

2. Rúnar Berg 2/4 og 15 stig

3. Helga Guðrún 2/4 og 13 stig

4. Hrafnkell 2/4 og 12 stig

5. Gísli 0/4

 

Í undanúrslitum átti Stefán Freyr engin svör við spænskum göldrum Jorge og Ingi Tandri hafði Rúnar Berg undir. Í úrslitum fór Jorge á kostum og vann Inga örugglega.

Lokastaða:

1. Jorge

2. Ingi Tandri

3. Stefán Freyr

4. Rúnar Berg

5. Gísli

6. Hrafnkell

7.-8. Helga Guðrún og Aðalsteinn


Næsta mót.

Næsta mót verður haldið fimmtudaginn 16. júli klukkan 18 á BAR 108 í Ármúlanum við hliðina á Hótel Íslandi. Allir að mæta og muna að koma með borð ef þið eigið!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband