Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Mót 9. maí

Annađ mót Kotrufélagsins var haldiđ laugardaginn 9. maí á Bar 108. Međan veđur leyfđi var spilađ í sól og blíđu á svölum Bars 108 en síđan sáust blikur á lofti, teningarnir héldu áfram ađ svíkja Inga Tandra og stuttu síđar hafđi heldur betur ţykknađ upp - í Inga, veđriđ var fínt, hvessti bara ađeins. Mótinu lauk innandyra međ ćsispennandi úrslitaleik milli Stefáns Freys og Róberts, forseta og varaforseta, og endađi međ sigri ţess hćrra setta.

annađmót


Fyrsti stjórnarfundurinn

Fyrsti stjórnarfundurinn var haldinn laugardaginn 9. maí á Bar 108. Fundarritun var í fagmannlegum höndum ritara félagsins.

 

Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 9. maí, 2009.

 Dagskrá

 1. Útfćrsla stigareikninga.
 2. Almennt mótafyrirkomulag.
 3. Íslandsmót.
 4. Ýmis mál
 5. Ákvörđun nćsta stjórnarfundar.

Mćttir: SFG, GG, GH, BB, RL

Niđurstöđur:

 1. Stiganefnd stofnuđ, skipuđ Stefáni Frey Guđmundssyni, Gunnari Gunnarsson og Róberti Lagerman.
 2. Stefnt á mánađarleg mót. Mótanefnd stofnuđ, skipuđ Inga Tandra Traustasyni, Gísla Hrafnkelssyni og Jorge Fonseca.
 3. Almennt haldiđ í lok tímabils (ca. apríl). Stefnum á október 2009 vegna ţess ađ viđ erum of sein fyrir apríl tímamörkin. Skilyrđi ađ vera komin í samband viđ önnur félög áđur en ţađ er haldiđ til ađ tryggja ţátttöku allra helstu spilara landsins. Mótiđ skal vera opiđ öllum ţátttöku. Íslandsmótanefnd stofnuđ, skipuđ Forseta, varaforseta og ritara. Hún leggur til fyrirkomulag fyrir nćsta stjórnarfund.
 4. Ýmis mál sem komu upp á fundinum:
  1. Frćđsluefni: Setja efni á netiđ, Gísli Hrafnkelssson sér um ţađ.
  2. Stofna fréttasíđu Kotrufélagsins: Hugmyndin er kotra.blog.is, Gísli er ritstjóri síđunnar.
  3. Fjölga kvenfólki í félaginu: Biggi er í ţví.
  4. Peningasöfnun: Leyfa frjáls framlög. Gísli gjaldkeri stofnar bankareikning ţegar kennitala leggur fyrir. Gjöld verđa nýtt til ađ kaupa borđ og búnađ.
  5. Stofnunargjald: Var greitt af forseta og varaforseta.
  6. Ađsetur: Róbert athugar međ ţađ.

      5. Nćsti stjórnarfundur skal haldinn fljótlega eftir ađ kennitala berst. Forseti bođar fund.

Ţví má bćta viđ ađ kennitalan barst fimmtudaginn 15. maí og er 470509-2280..

 

 


Fyrsta mót

Fyrsta mót Kotrufélagsins var haldiđ strax eftir stofnfund, ţann 7. mars 2009 á Bar 108. Keppnin var ćsispennandi og til merkis um baráttuna má taka ađ eftir ţrjár umferđir höfđu allir keppendur tapađ leik. Úrslitaleikur var milli Stefáns Freys og Gunnars ţar sem Gunnar var um tíma međ 5 steina á bjálkanum en átti ótrúlega endurkomu og vann.

fyrstamót


Kotrufélagiđ

Kotrufélagiđ var stofnađ 7. mars 2009 á Bar 108. Á stofnfundinn mćttu Stefán Freyr Guđmundsson, Róbert Lagerman, Gísli Hrafnkelsson, Gunnar Gunnarsson, Helga Guđrún Eiríksdóttir, Birgir Berndsen, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Steingrímur Ađalsteinsson. Lög félagsins voru samţykkt og stjórn kosin.

 

 

Lög Kotrufélagsins

 

 

1.gr.

Félagiđ heitir Kotrufélagiđ.

 

2.gr.

Heimili félagsins og varnarţing er ađ Skúlaskeiđi 14, 220 Hafnarfirđi.

 

3.gr.

Tilgangur félagsins er ađ stuđla ađ framgangi kotru.

 

4.gr.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ađ halda reglulega mót og kynna kotru.

 

5.gr.

Stofnfélagar eru:

Stefán Freyr Guđmundsson

Róbert Lagerman

Gísli Hrafnkelsson

Gunnar Gunnarsson

Helga Guđrún Eiríksdóttir

Birgir Berndsen

Ţorvarđur Fannar Ólafsson

Steingrímur Ađalsteinsson

 

6.gr.

Öllum sem áhuga hafa á kotru er heimilt ađ ganga í félagiđ.

 

7.gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ 5 félagsmönnum, ţ.e. forseta, varaforseta, gjaldkera, ritara og 1 međstjórnenda. Einnig skulu kosnir tveir varamenn. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en forseti skal kosinn á hverjum ađalfundi. Forseti bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.

 

Daglega umsjón félagsins annast forseti og varaforseti.

 

Firmaritun félagsins er í höndum allrar stjórnar sameiginlega.

 

8.gr.

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi. Ađalfundur skal haldinn á tímabilinu 1. janúar til 31. desember.

 

9.gr.

Fjármögnun félagsins verđur međ styrkjum og mótsgjöldum.

 

10.gr.

Rekstrarafgangi/hagnađi af starfsemi félagsins skal variđ til ađ stuđla ađ framgangi kotru.

 

11.gr.

Ákvörđun um slit félags verđur tekin á stjórnarfundi međ auknum meirihluta (4 af 5 stjórnarmönnum) og renna eignir ţess til ađ kaupa kotruborđ fyrir grunnskóla.

 

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins og ölast gildi 7. mars 2009.

 

 

7. mars 2009

Forseti: Stefán Freyr Guđmundsson

Varaforseti: Róbert Lagerman

Gjaldkeri: Gísli Hrafnkelsson

Ritari: Gunnar Gunnarsson

Međstjórnandi: Helga Guđrún Eiríksdóttir

 

 1. varamađur: Birgir Berndsen
 2. varamađur: Ţorvarđur Fannar Ólafsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband