Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Sumarmót

Í framhaldi af Ađalfundi var haldiđ fjörugt sumarmót. Átta keppendur mćttu og spiluđu utandyra í sól og sumaryl viđ Den Danske Kro. Nýliđinn Markús kom á óvart sem og Íslandsmeistarinn, en af andstćđum orsökum.

Úrslit:

 

No

Name

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

1

Guđmundsson, Stefán Freyr

*

W

W

W

L

W

W

W

2

Fonseca, Jorge

L

*

W

L

L

W

W

W

3

Ingimarsson, Ingimar

L

L

*

W

W

L

W

W

4

Hrafnkelsson, Gísli

L

W

L

*

W

L

W

W

5

Guđmundsson, Markús

W

W

L

L

*

W

L

L

6

Traustason, Ingi Tandri

L

L

W

W

L

*

W

L

7

Kristjánsson, Bjarni Freyr

L

L

L

L

W

L

*

W

8

Gunnarsson, Gunnar

L

L

L

L

W

W

L

*

 

Stađa:

  1   Guđmundsson, Stefán Freyr       6        
 2-4  Fonseca, Jorge                  4        
      Ingimarsson, Ingimar            4        
      Hrafnkelsson, Gísli             4        
 5-6  Guđmundsson, Markús             3        
      Traustason, Ingi Tandri         3        
 7-8  Kristjánsson, Bjarni Freyr      2
      Gunnarsson, Gunnar              2

 

 


Ađalfundur

Ađalfundur Kotrufélagsins var haldinn á Bar 46 laugardaginn 9. júlí. Fundargerđ fylgir hér ađ neđan:

 

Ađalfundur Kotrufélagsins, 9. júlí, 2011

 

Dagskrá

 1. Fariđ yfir fjármál ársins
 2. Skýrsla forseta
 3. Önnur mál
 4. Kosning forseta
 5. Kosning stjórnar
 6. Lagabreytingartillögur

 

Mćttir: Stefán Freyr Guđmundsson (SFG), Gunnar Gunnarsson (GG), Ingi Tandri Traustason (ITT), Bjarni Kristjánsson (BK), Gísli Hrafnkelsson (GH), Markús Guđmundsson (MG)

 

Niđurstöđur:

 1. Tveir ađilar styrkja félagiđ reglulega á mánuđi. Forseti hefur boriđ kostnađinn af einstaka útgjöldum sem koma upp. Kostnađur ársins lá í kaupum á verđlaunabikar vegna Íslandsmóts, leigu á húsnćđi vegna Mćnd Geyms og búnađi.
 2. Mót ársins:
  1. Íslandsmót var haldiđ í byrjun september sem gekk vel. Mótiđ var sett upp ţannig ađ ţátttaka gćti veriđ mikil međ ţví ađ hafa ţátttöku opna og gjöld lág.
  2. Mćnd Geyms var haldiđ fyrstu helgina í febrúar og tókst mjög vel. Átta liđ mćttu til keppni og gerđur var góđur rómur ađ mótshaldinu.
  3. Bikarkeppni var haldin í apríl međ útsláttarfyrirkomulagi. Fyrirkomulagiđ gekk vel.
  4. Mánađarlegir hittingar voru settir upp sem formlegri mót en áđur. Veitt voru verđlaun og efsta sćti tryggđi rétt á ţátttöku á Íslandsmóti.
 3. Ýmis mál voru rćdd
  1. Viđrćđur hafa veriđ viđ Vífilfell um innflutning á 15 merktum borđum. Félagiđ ţyrfti ađ standa straum af kostnađi viđ tolla og skatta, ca. 45.000 kr.
  2. Rćtt var um ađ stofna Kotrusamband Íslands sem yfirsamtök allra kotrufélaga landsins. Ţetta ćtti ađ auđvelda fjármögnun verkefna eins og ţeirra sem lýst er í liđ a. ađ ofan. SFG, BK og ITT kanna ţetta frekar.
  3. Mótanefnd lýsti fyrirkomulag komandi Íslandsmóts. Mótiđ verđur lokađ og allir keppa viđ alla. Ţátttökuréttur var veittur sem verđlaun sumum mótum félagsins. Stefnt er ađ 8 manns taki ţátt. Nú ţegar hafa SFG og Daníel Már Sigurđsson unniđ sér ţátttökurétt ásamt sitjandi Íslandsmeistara. Haldin verđur undankeppni til ađ fylla hin 5 sćtin. Mótanefnd heldur fund til ađ útfćra nánar. Hugmynd vćri ađ ef Kotrusambandiđ verđur til ţá vćri möguleiki ađ senda Íslandsmeistarann á alţjóđlegt mót.
  4. Rćtt var um ađ breyta nafni Mćnd Geyms. Mótanefnd ákveđur ţetta en hugmyndir sem upp kom t.d.

                                                               i.            Hugţraut

                                                             ii.            Íslandsmótiđ í hugţraut

                                                            iii.            Hugţrautin

 1.  
  1. Sveitakeppnir voru rćddar. Ţetta styđur frekar viđ myndun Kotrusambandsins.
  2. Rćtt var um ađ félagiđ gerđist áskrifandi ađ gammonvillage. SFG skođar nánar kostnađ og möguleika á dreifingu.
 2. Stefán Freyr Guđmundsson endurkjörinn sem forseti einróma.
 3. Stjórn:
  1. Varaforseti: Róbert Lagerman
  2. Gjaldkeri: Gísli Hrafnkelsson
  3. Ritari: Gunnar Gunnarsson
  4. Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason
  5. 1. varamađur: Bjarni Kristjánsson
  6. 2. varamađur: Daníel Már Sigurđsson
 4. Lagabreytingartillaga
  1. Lögđ var til breyting á 2. gr. Hún skal nú hljóma “Heimili félagsins og varnarţing er ađ Skipalóni 21, 220 Hafnarfirđi.” Tillagan var samţykkt og hefur lögum félagsins veriđ breytt í samrćmi viđ ţađ.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband