Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Mnd Geyms - uppgjr.

Keppni hugarleikjum, nefnd Mnd Geyms var haldin lina helgi. Sj pr voru skr til leiks og ttu uppruna a rekja anna hvort skkheiminn ea bridsheiminn. arna mtti finna heimsmeistara, lympumeistara, landslismenn, hugamenn og sktan Spnverja. Keppt var fjrum greinum sem hver og ein skipar stran sess heimum spila og leikja.

Brids og skk eru lklega frgustu hugarleikirnir, kotra elsta skra borspili og ekktast teningaspila og pker er sjlfsagt vinslasta spili dag.

Fstudaginn 20. nvember hfst keppnin Bridssambandinu. Spilaur var tvmenningur, allir gegn llum. Spilamennskan var afar sveiflukennd og vintraleg kflum. tli sama kvldi hafi ekki liti dagsins ljs eitthva af v besta og versta sem bridsfrin hafa upp a bja. Eftir snikennslu spnska sagnkerfinu og verklegar fingar olinmi fyrir eim sem hugsa dpra voru rslit ljs og nokku vnt ar e Sveinn Rnar og Danel stlu efsta stinu sustu umfer af eim Jni og Siguri.

egar bridsinu lauk var stefnan a spila fyrri hluta kotrunnar en vegna urnefndra verklegra finga var lti duga a spila fyrstu umfer kotrunnar.

Klukkan 13 laugardaginn 21. nvember hfst keppni a nju og n Skkakademunni. N var komi a skkinni ar sem nstum-strmeistarinn Stefn Kristjnsson var sigurstranglegastur. Tefldar voru hraskkir me 5 mntum mann og mikill handagangur stundum sem von er. Vi "X-factor"-hlutverki Spnverjans skta tk n Danel Mr. Hann sndi mikla hugkvmni og lk nnast alltaf vntasta leiknum. Bridsararnir ttu erfitt uppdrttar en sndu a eir vita alveg hva snr upp og niur skkborinu - flestir alla vega (sj ofar). vntast verur a telja lukku Forseta Kotruflagsins sem tkst a deila ru stinu me Bergsteini vinningi eftir Stefni Kristjnssyni.

Efstir og jafnir eftir skkina voru Stefn Freyr og Sigurur Pll og Stefn K. og Bergsteinn.

Nst var komi a v a klra kotruna en keppnin henni var stytt 5 umferir vegna tafa kvldi ur. Ekki voru allir eitt sttir vi teningana og kenndu eim um allt sem miur fr. Gott ef eir bera ekki byrg hruninu lka. Nokkrir hfu litla sem enga reynslu af kotrunni en voru trlega fljtir a lra - nema ef til vill Gunnar sem er enn a tua yfir v a kotra hafi veri me sem keppnisgrein. Bridsararnir sndu n fjlhfni sna og voru alla jafna betur a sr kotrufrum en skkmenn. Reyndar lku svikulir teningar rija stigahsta kotruspilara landsins afar grtt en eins og menn vita hafi a engin hrif hann - sktlega s. A lokum deildu rr efsta stinu, Stefn Freyr, Jn og Sveinn Rnar.

Sveinn og Danel tku afgerandi forystu me 22 stig. ru til fjra sti voru Stefn Freyr & Sigurur Pll, Stefn K. og Bergsteinn og Sigurur Sverris og Jn me 19 stig.

egar hr var komi vi sgu skelltu keppendur sr Balthasar og gddu sr brger og einum ylvolgum. Sumir horfu seinni hlfleik einhverju boltasparki.

var rin komin a pkernum. lkt rum greinum var fljtt ljst a hr taldist a manni til tekna a hafa litla reynslu og minni frni. v miur gtu Sigurur og Jn ekki teki tt ar sem eirra var vnst strafmli. rslitin myndu v rast v hvort anna skkparanna 2. sti nu a enda a.m.k. remur stigum fyrir ofan Svein og Danel. Ekki bls byrlega fyrir Bergstein og Stefn egar Stefn datt fyrstur t gegn djfullegri lymsku Andra ss me lgri rennu. Nst dr til tinda egar Birgir hkkai hressilega ofan Sigur Pl sem sat me knga tvo og gat lti gert anna en fara all-in. Birgir fletti vi s og drottningu og fkk tvr kellur til vibtar fr gjafaranum. ar me var sigurinn orinn nlgur fyrir Svein og Danel. Sveinn hleypti spennu aftur mti me v a skila snum "tjippsum" undraskmmum tma. Jafnframt fll Bergsteinn fljtlega r leik. Sigurinn var v hfn hj Sveini og Daneli svo fremi a Forsetinn ni ekki a lenda remur stum ofar en Danel mtinu. aumkunarverri tilraun sinni til a kalla fram slk rslit var Forsetinn a kasta inn handklinu egar hann fll t gegn Daneli. Verskuldair sigurvegarar pkersins voru a lokum Andri ss og Jorge. Ingi og Jorge unnu liakeppni pkersins sannfrandi.

Sveinn og Danel voru n efa besta lii og me mestu breiddina. A lokum vill Forsetinn akka fyrir skemmtilega keppni og endilega sendi mr bendingar um a sem betur m fara svo nsta mt veri enn betra.

MndGeyms


Stigalistinn.

Tluvert hefur bst vi stigalistann undanfari eftir Mnd Geyms og fingamti ann 12. N eru 36 kotruspilarar komnir me stig. rslitin r fingamtinu f a fylgja en keppendur spiluu mismarga leiki enda nokkrir reyndir og kennslan fyrirrmi.

Stig20091121

1. Stefn Freyr 5/5

2. Ingi Tandri 3/5

3. Jorge 2/4

4. Rbert 2/6

5. Andri ss 1/2

6.-9. Rnar Berg 1/3

6.-9. Sigurur Pll 1/3

6.-9. Stefn K. 1/3

6.-9. Bergsteinn 1/3


Mnd Geyms - rslit

N eru rslit ljs og Mnd Geyms meistarar eru Sveinn Rnar Eirksson og Danel Mr Sigursson.

rslit


Mnd Geyms - pker

Svakaleg spenna var sustu grein Mnd Geyms, pkernum. Skunkarnir fllu elilega fyrstir t og rslitin rust lokahndunum.

1.-2. Andri og Jorge

3. Ingi Tandri

4. Danel

5. Stefn Freyr

6. Gunnar B.

7. Bergsteinn

8. Birgir

9. Sveinn Rnar

10. Elvar

11. Sigurur Pll

12. Stefn K.

13. -14. Jn B.

13.-14. Sigurur Sverris.


Mnd Geyms - staan eftir kotru.

sta_akotra.jpg

Mnd Geyms - kotra.

Kotrukeppnin var afar jfn og spennandi og endai me sigri riggja.

1.-3. Stefn Freyr 4 vinningar

1.-3. Jn B. 4

1.-3. Sveinn Rnar 4

4.-7. Danel 3

4.-7. Birgir 3

4.-7. Stefn K. 3

4.-7. Ingi Tandri 3

8.-11. Gunnar 2

8.-11. Sigurur Sv. 2

8.-11. Bergsteinn 2

8.-11. Jorge 2

12.-14. Sigurur Pll 1

12.-14. Elvar 1

12.-14. Andri ss 1


Mnd Geyms - staan eftir brids og skk

sta_a_934793.jpg

Mnd Geyms - Skk

Skkkeppni Mnd Geyms er nloki me afgerandi sigri Stefn Kristjnssonar og Bergsteins Einarssonar. Keppnin var tta umferir.

1. Stefn K. 7 vinningar

2.-3. Stefn Freyr 6

2.-3. Bergsteinn 6

4. Elvar 5

5.-8. Sigurur Pll 4,5

5.-8. Andri ss 4,5

5.-8. Gunnar

5.-8. Ingi Tandri

9. Sigurur Sverris 3,5

10.-11. Jn 3

10.-11. Jorge 3

12. Sveinn 2,5

13. Birgir 2

14. Danel 0

Stigagjf fyrir skkina:

1. Stefn K. & Bergsteinn 13 vinningar - 10 stig

2. Stefn Freyr & Sigurur Pll 10,5 vinningar - 8 stig

3. Andri & Gunnar 9 vinningar - 6 stig

4. Ingi Tandri & Jorge 7,5 vinningar - 5 stig

5. Elvar & Birgir 7 vinningar - 4 stig

6. Sigurur & Jn 6,5 vinningar - 3 stig

7. Sveinn & Danel 2,5 vinningar - 2 stig


Mnd Geyms - Brids.

Bridshluta Mnd Geyms lauk grkvld me vntum rslitum og skemmtilegum tilrifum. ar lk Spnverjinn skti Jorge Fonseca aalhlutverk. Vegna vermsku mannanafnanefndar endai fjldi para 7 sta 8. sustu stundu hafnai nefndin umskn Skottu um a breyta nafni snu Einar K. Einarsson og Kjartan Gumundsson.

rslit:

  1  75,8  19,8 * 67,7 Sveinn Rnar Eirksson - Danel Mr Sigursson      1
2 71,2 15,2 * 63,5 Jn Baldursson - Sigurur Sverrisson 2
3 57,2 1,2 * 51,0 Stefn Freyr Gumundsson - Sigurur Pll Steindrsson 6
4 54,8 -1,2 * 49,0 Gunnar Bjrnsson - Andri ss Grtarsson 3
5 49,0 -7,0 * 43,8 Bergsteinn Einarsson - Stefn Kristjnsson 7
6 42,0 -14,0 * 37,5 Elvar Gumundsson - Birgir Berndsen 4
42,0 -14,0 * 37,5 Ingi Tandri Traustason - Jorge Fonseca 5

www.bridge.is/mg2009

Staan eftir brids er:

1. Sveinn Rnar og Danel - 10 stig

2. Jn og Sigurur Sverris - 8 stig

3. Stefn Freyr og Sigurur Pll - 6 stig

4. Gunnar og Andri - 5 stig.

5. Bergsteinn og Stefn K. - 4 stig.

6. - 7. Elvar og Birgir; Ingi Tandri og Jorge - 2,5 stig.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband