Fyrsta mót ársins - úrslit.
23.1.2010 | 23:00
Æfingamót var haldið fimmtudaginn 21. janúar á Atid. Varaforsetinn var í banastuði og lagði alla nema Jorge. Að loknu móti var spilaður Sjúett að vanda.
1. Róbert 4/5
2.-3. Stefán Freyr 3/5
2.-3. Jorge 3/5
4.-5. Vilhelm 2/5
4.-5. Jóhann 2/5
6. Ingi Tandri 1/5