Mót - 7. ágúst 2010
12.8.2010 | 22:01
Síðasta mót fyrir Íslandsmót fór fram laugardaginn 7. ágúst á Atid. Forsetanum fannst mikið um óvænt úrslit en það er ekki víst að það sé samdóma álit allra.
1. Gunnar 4/5
2. - 3. Hrannar 3/5
2. - 3. Daníel Már 3/5
4. - 5. Vilhelm 2/5
4. - 5. Stefán Þór 2/5
6. Stefán Freyr 1/5