Sumarmót
12.7.2011 | 14:34
Í framhaldi af Ađalfundi var haldiđ fjörugt sumarmót. Átta keppendur mćttu og spiluđu utandyra í sól og sumaryl viđ Den Danske Kro. Nýliđinn Markús kom á óvart sem og Íslandsmeistarinn, en af andstćđum orsökum.
Úrslit:
No | Name | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 |
1 | Guđmundsson, Stefán Freyr | * | W | W | W | L | W | W | W |
2 | Fonseca, Jorge | L | * | W | L | L | W | W | W |
3 | Ingimarsson, Ingimar | L | L | * | W | W | L | W | W |
4 | Hrafnkelsson, Gísli | L | W | L | * | W | L | W | W |
5 | Guđmundsson, Markús | W | W | L | L | * | W | L | L |
6 | Traustason, Ingi Tandri | L | L | W | W | L | * | W | L |
7 | Kristjánsson, Bjarni Freyr | L | L | L | L | W | L | * | W |
8 | Gunnarsson, Gunnar | L | L | L | L | W | W | L | * |
Stađa:
1 Guđmundsson, Stefán Freyr 6
2-4 Fonseca, Jorge 4
Ingimarsson, Ingimar 4
Hrafnkelsson, Gísli 4
5-6 Guđmundsson, Markús 3
Traustason, Ingi Tandri 3
7-8 Kristjánsson, Bjarni Freyr 2
Gunnarsson, Gunnar 2
Ađalfundur
12.7.2011 | 14:26
Ađalfundur Kotrufélagsins var haldinn á Bar 46 laugardaginn 9. júlí. Fundargerđ fylgir hér ađ neđan:
Ađalfundur Kotrufélagsins, 9. júlí, 2011
Dagskrá
- Fariđ yfir fjármál ársins
- Skýrsla forseta
- Önnur mál
- Kosning forseta
- Kosning stjórnar
- Lagabreytingartillögur
Mćttir: Stefán Freyr Guđmundsson (SFG), Gunnar Gunnarsson (GG), Ingi Tandri Traustason (ITT), Bjarni Kristjánsson (BK), Gísli Hrafnkelsson (GH), Markús Guđmundsson (MG)
Niđurstöđur:
- Tveir ađilar styrkja félagiđ reglulega á mánuđi. Forseti hefur boriđ kostnađinn af einstaka útgjöldum sem koma upp. Kostnađur ársins lá í kaupum á verđlaunabikar vegna Íslandsmóts, leigu á húsnćđi vegna Mćnd Geyms og búnađi.
- Mót ársins:
- Íslandsmót var haldiđ í byrjun september sem gekk vel. Mótiđ var sett upp ţannig ađ ţátttaka gćti veriđ mikil međ ţví ađ hafa ţátttöku opna og gjöld lág.
- Mćnd Geyms var haldiđ fyrstu helgina í febrúar og tókst mjög vel. Átta liđ mćttu til keppni og gerđur var góđur rómur ađ mótshaldinu.
- Bikarkeppni var haldin í apríl međ útsláttarfyrirkomulagi. Fyrirkomulagiđ gekk vel.
- Mánađarlegir hittingar voru settir upp sem formlegri mót en áđur. Veitt voru verđlaun og efsta sćti tryggđi rétt á ţátttöku á Íslandsmóti.
- Ýmis mál voru rćdd
- Viđrćđur hafa veriđ viđ Vífilfell um innflutning á 15 merktum borđum. Félagiđ ţyrfti ađ standa straum af kostnađi viđ tolla og skatta, ca. 45.000 kr.
- Rćtt var um ađ stofna Kotrusamband Íslands sem yfirsamtök allra kotrufélaga landsins. Ţetta ćtti ađ auđvelda fjármögnun verkefna eins og ţeirra sem lýst er í liđ a. ađ ofan. SFG, BK og ITT kanna ţetta frekar.
- Mótanefnd lýsti fyrirkomulag komandi Íslandsmóts. Mótiđ verđur lokađ og allir keppa viđ alla. Ţátttökuréttur var veittur sem verđlaun sumum mótum félagsins. Stefnt er ađ 8 manns taki ţátt. Nú ţegar hafa SFG og Daníel Már Sigurđsson unniđ sér ţátttökurétt ásamt sitjandi Íslandsmeistara. Haldin verđur undankeppni til ađ fylla hin 5 sćtin. Mótanefnd heldur fund til ađ útfćra nánar. Hugmynd vćri ađ ef Kotrusambandiđ verđur til ţá vćri möguleiki ađ senda Íslandsmeistarann á alţjóđlegt mót.
- Rćtt var um ađ breyta nafni Mćnd Geyms. Mótanefnd ákveđur ţetta en hugmyndir sem upp kom t.d.
i. Hugţraut
ii. Íslandsmótiđ í hugţraut
iii. Hugţrautin
-
- Sveitakeppnir voru rćddar. Ţetta styđur frekar viđ myndun Kotrusambandsins.
- Rćtt var um ađ félagiđ gerđist áskrifandi ađ gammonvillage. SFG skođar nánar kostnađ og möguleika á dreifingu.
- Stefán Freyr Guđmundsson endurkjörinn sem forseti einróma.
- Stjórn:
- Varaforseti: Róbert Lagerman
- Gjaldkeri: Gísli Hrafnkelsson
- Ritari: Gunnar Gunnarsson
- Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason
- 1. varamađur: Bjarni Kristjánsson
- 2. varamađur: Daníel Már Sigurđsson
- Lagabreytingartillaga
- Lögđ var til breyting á 2. gr. Hún skal nú hljóma Heimili félagsins og varnarţing er ađ Skipalóni 21, 220 Hafnarfirđi. Tillagan var samţykkt og hefur lögum félagsins veriđ breytt í samrćmi viđ ţađ.