Mænd Geyms
23.1.2012 | 19:57
Þá er komið að skemmtilegasta móti ársins. Mænd Geyms fer fram fyrstu helgi í febrúar. Opinbera auglýsingin er:
Liðin þurfa að skrá sig undir einhverju nafni og mega gjarnan gera það tímanlega. Það má til dæmis melda sig hér í athugasemdakerfinu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)