Kotrumót.

Við byrjum nýja árið með kotrumóti þann 21. janúar á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19. Stefnt er á Íslandsmót í mars svo það er um að gera að fara að koma sér í form. Árið 2010 verður í sögubókum ekki minnst fyrir neitt annað en að vera Kotruárið mikla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband