Kotrumót.
7.1.2010 | 12:55
Við byrjum nýja árið með kotrumóti þann 21. janúar á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19. Stefnt er á Íslandsmót í mars svo það er um að gera að fara að koma sér í form. Árið 2010 verður í sögubókum ekki minnst fyrir neitt annað en að vera Kotruárið mikla.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.