Mót 10. júli 2010
13.7.2010 | 17:48
Æfingamót var haldið laugardaginn síðastliðinn á Atid. Mæting var nokkuð góð. Daníel virtist ætla að stinga af og hafði unnið alla sína leiki fyrir síðustu umferð en tapaði þá fyrir Inga Tandra.
Það þurfti því úrslitaleik til að skera úr um sigurvegara þar sem Daníel lék sér Forsetanum.
Að loknu móti var að venju leikinn Sjúett milli þeirra sem voru eftir.
Úrslit:
1. Daníel Már 4/5 og sigur í úrlitaleik
2. Stefán Freyr 4/5
3.-5. Vésteinn 3/5
3.-5. Sigurður Sverrisson 3/5
3.-5. Gísli Hrafnkelsson 3/5
6.-8. Kolbrún 2/5
6.-8. Ingimar 2/5
6.-8. Ingi Tandri 2/5
9.-10. Magnús 1/5
9.-10. Gunnar Björn 1/5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.