Næsta mót.

Næsta mót verður haldið á Atid, Laugarvegi 73, laugardaginn 7. ágúst klukkan 16.

Þetta verður síðasta æfing fyrir Íslandsmótið sem fer fram laugardaginn 4. september. Takið daginn frá.

Fyrirkomulag Íslandsmótsins ræðst nokkuð af þátttöku en það er í grófum dráttum þannig að fyrst verður spilað 7-9 umferða mót þar sem leikirnir eru upp í 3 stig.

Að því loknu komast efstu menn (4-8) í úrslit þar sem leikirnir verða lengri og útsláttarfyrirkomulag.

Allt mótið á að klárast laugardaginn 4. september.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband