Mænd Geyms - keppendalisti
1.2.2011 | 13:30
Keppendalistinn er aðeins farinn að skýrast. Eftirfarandi er listi yfir staðfest lið. Einhver liðin vantar enn nafn og mun Forsetinn nefna þau handahófskenndum nöfnum þangað til rétt nöfn berast. Ennfremur eru nokkrir áhugasamir en makkerslausir. Þeir mega gjarnan láta mig vita ef þeir vilja að ég setji þá saman við aðra einstæðinga.
Ásar (Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson)
Dauðasveitin (Sveinn Arnarsson og Gísli Hrafnkelsson)
Völundur (Stefán Freyr Guðmundsson og Kjartan Ingason)
Einstein (Þorvarður Fannar Ólafsson og Arnar Ægisson)
Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca)
Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)
Súkkulaðiverksmiðjan (Daníel Már Sigurðsson og Sveinn Rúnar Eiríksson)
The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.2.2011 kl. 00:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.