Mænd Geyms - föstudagur
5.2.2011 | 02:30
Átta lið mættu til leiks á Mænd Geyms sem hófst í kvöld. Keppt var í tvímenningi í brids og tvær umferðir af kotrukeppninni leiknar. Úrslit urðu:
Brids:
Rank Pair Score +/- % Name
1 4 88 25 69,8 Sveinn Rúnar Eiríksson - Daníel Már Sigurðsson
2 7 83 20 65,9 Sigurður Sverrisson - Jón Baldursson
3 6 75 12 59,5 Bergsteinn Einarsson - Gústaf Steingrímsson
4 2 68 5 54,0 Stefán Freyr Guðmundsson - Kjartan Ingvarsson
5 3 55 -8 43,7 Þorvarður Fannar Ólafsson - Arnar Ægisson
6 1 54 -9 42,9 Valgarður Guðjónsson - Iðunn Magnúsdóttir
7 5 51 -12 40,5 Gunnar Björnsson - Jón Gunnar Jónsson
8 8 30 -33 23,8 Ingi Tandri Traustason - Jorge Fonseca
Kotra:
1.-3. Völundur (Stefán og Kjartan) 4 stig
1.-3. Súkkulaðiverksmiðjan (Daníel og Sveinn) 4 stig
1.-3. Ásar (Jón og Sigurður) 4 stig
4.-5. The Gunners (Gunnar og Jón Gunnar) 2 stig
4.-5. Einstein (Þorvarður og Arnar) 2 stig
6.-8. Hinir Síkátu (Ingi og Jorge) 1 stig
6.-8. Þrjár blindar mýs (Valgarður og Iðunn) 1 stig
6.-8. Gústafsberg (Gústaf og Bergsteinn) 1 stig
Keppni verður framhaldið á morgun, laugardag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.