Mćnd Geyms - laugardagur
6.2.2011 | 22:54
Keppni hófst klukkan eitt á laugardeginum međ einni umferđ í kotrunni. Ađ henni lokinni fór skákkeppnin fram ţar sem einkunnarorđin virtust vera: "forsetar fíflađir". Alla vega fóru forseti Kotrufélagsins og forseti Skáksambands Íslands illa út úr viđureignum sínum viđ svokallađa bridsspilara.
Standings
Place Name Feder Rtg Loc Score Berg. Wins GP
1 The Gunners, 10 61.00 3 100.00
2 Gústafsberg, 9 57.50 3 50.00
3 Ásar, 8 54.00 1 40.00
4 Einstein, 7.5 45.25 2 32.00
5-6 Völundur, 6.5 41.75 1 20.00
Ţrjár blindar mýs, 6.5 41.75 1 20.00
7 Hinir síkátu, 6 37.00 2 8.00
8 Súkkulađiverksmiđjan, 2.5 17.75 0
Eftir skákina voru síđustu tvćr umferđirnar í kotrunni spilađar. Ótrúlega mörgum viđureignum lauk međ jafntefli og ţví margir í baráttunni um sigur. Eftir ćsispennandi lokaumferđir skutust Hinir síkátu fram úr međ mikilvćgum sigri gegn Ásum í síđustu umferđ.
Standings
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr. GP
1 Hinir Síkátu, 1561 8 16.0 25.0 19.0 100.00
2-5 Völundur, 1682 7 21.0 35.0 23.0 50.00
Einstein, 1492 7 20.0 30.0 19.0 40.00
The Gunners, 1538 7 17.0 26.0 21.0 32.00
Súkkulađiverksmiđjan, 1616 7 16.0 25.0 25.0 24.00
6 Ásar, 1541 6 21.0 32.0 24.0 16.00
7 Ţrjár blindar mýs, 1379 3 20.0 30.0 7.0 8.00
8 Gústafsberg, 1499 2 21.0 32.0 5.0
Ţví nćst var tekiđ hlé til ađ nćra sig á góđborgurum frá Hvítu perlunni.
Póker var síđasta grein og áttu meira en helmingur liđa raunhćfa möguleika á sigri. Eins og viđ mátti búast voru miklar sviptingar viđ pókerborđin. Gísli "fimmtán kall" var til ađ mynda afar duglegur viđ ađ spila menn út úr keppninni međ sínu dáleiđandi reisi - Kalla og hćkka um fimmtán!
Fljótlega varđ ljóst ađ Völundur og The Gunners ćttu ekki möguleika og keppnin ţví á milli Gústafsbergs, Súkkulađiverksmiđjunnar, Ása og Einsteins. Ađ lokum var ţađ reynsla Ásanna sem vóg ţyngst. Sigurvegarar pókersins urđu Jón og Arnar.
Lokastađa:
Brids | Skák | Kotra | Póker | Samtals | Röđ | |
Völundur | 5 | 3,5 | 5,5 | 1 | 15 | 7 |
Súkkulađiverksmiđjan | 9 | 1 | 5,5 | 4 | 19,5 | 3 |
Ásar | 7 | 6 | 3 | 8 | 24 | 1 |
Gústafsberg | 6 | 7 | 1 | 5,5 | 19,5 | 3 |
Einstein | 4 | 5 | 5,5 | 5,5 | 20 | 2 |
Ţrjár blindar mýs | 3 | 3,5 | 2 | 8 | 16,5 | 6 |
The Gunners | 2 | 9 | 5,5 | 3 | 19,5 | 3 |
Hinir síkátu | 1 | 2 | 9 | 2 | 14 | 8 |
Liđin voru ţannig skipuđ:
Ásar (Jón Baldursson og Sigurđur Sverrisson)
Einstein (Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Arnar Ćgisson)
The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)
Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)
Súkkulađiverksmiđjan (Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson)
Ţrjár blindar mýs (Valgarđur Guđjónsson, Iđunn Magnúsdóttir og Gísli Hrafnkelsson)
Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingason)
Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge s. Fonseca)
Nýir stigaútreikningar eru hér http://kotra.blog.is/album/stig/image/1059063/ Í síđustu stig vantađi tvö mót, ţau eru núna komin inn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 7.2.2011 kl. 14:10 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.