Íslandsmót 2011-2012

Íslandsmót 2011

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Í undankeppninni er stefnt að því að hafa leikina upp í fimm og þrjú líf, þ.e. útsláttarkeppni þar sem keppendur falla úr leik við þriðja tap. Þetta er þó háð fjölda keppenda og gæti breyst.

Þrír keppendur hafa þegar áunnið sér rétt til að spila í úrslitum, Íslandsmeistarinn Gunnar Gunnarsson auk Daníels Más Sigurðssonar og Stefáns Freys Guðmundssonar sem unnu þar til gerð undanmót síðasta vetur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband