Mænd Geyms
23.1.2012 | 19:57
Þá er komið að skemmtilegasta móti ársins. Mænd Geyms fer fram fyrstu helgi í febrúar. Opinbera auglýsingin er:
Liðin þurfa að skrá sig undir einhverju nafni og mega gjarnan gera það tímanlega. Það má til dæmis melda sig hér í athugasemdakerfinu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Facebook
Athugasemdir
Mig vantar makker. Gunni Gunn eða Jón Gunnar t.d. Stebbi, þú sérð um að redda þessu.
Elvar Guðmundsson (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 21:00
Ég fer í málið.
sfg
Kotrufélagið, 30.1.2012 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.