Fyrsta mót
15.5.2009 | 17:04
Fyrsta mót Kotrufélagsins var haldið strax eftir stofnfund, þann 7. mars 2009 á Bar 108. Keppnin var æsispennandi og til merkis um baráttuna má taka að eftir þrjár umferðir höfðu allir keppendur tapað leik. Úrslitaleikur var milli Stefáns Freys og Gunnars þar sem Gunnar var um tíma með 5 steina á bjálkanum en átti ótrúlega endurkomu og vann.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.