Mót 9. maí

Annað mót Kotrufélagsins var haldið laugardaginn 9. maí á Bar 108. Meðan veður leyfði var spilað í sól og blíðu á svölum Bars 108 en síðan sáust blikur á lofti, teningarnir héldu áfram að svíkja Inga Tandra og stuttu síðar hafði heldur betur þykknað upp - í Inga, veðrið var fínt, hvessti bara aðeins. Mótinu lauk innandyra með æsispennandi úrslitaleik milli Stefáns Freys og Róberts, forseta og varaforseta, og endaði með sigri þess hærra setta.

annaðmót


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband