Mót 16. júlí

Kotrumót var haldið fimmtudaginn 16. júlí á BAR 108. Mættir voru 9 keppendur sem verður að teljast ágætt miðað við fádæma veðurblíðu. Keppendum var skipt í tvo riðla.

 

Riðill 1

1. Ingi Tandri 3/3

2. Jorge 2/3

3. Gunnar 1/3

4. Aðalsteinn 0/3

 

Riðill 2

1. Stefán Freyr 4/4

2. Rúnar Berg 2/4 og 15 stig

3. Helga Guðrún 2/4 og 13 stig

4. Hrafnkell 2/4 og 12 stig

5. Gísli 0/4

 

Í undanúrslitum átti Stefán Freyr engin svör við spænskum göldrum Jorge og Ingi Tandri hafði Rúnar Berg undir. Í úrslitum fór Jorge á kostum og vann Inga örugglega.

Lokastaða:

1. Jorge

2. Ingi Tandri

3. Stefán Freyr

4. Rúnar Berg

5. Gísli

6. Hrafnkell

7.-8. Helga Guðrún og Aðalsteinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband