Stjórnarfundur 17. september 2009
19.10.2009 | 23:26
Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 17. september, 2009.
Dagskrá
- Mind games
- Íslandsmót
- Ákvörđun nćsta stjórnarfundar.
Mćttir: Stefán Freyr Guđmundsson (SFG),Gunnar Gunnarsson (GG), Ingi Tandri Traustason (ITT)
Niđurstöđur:
- Hugsanlegt plan:
- Mögulegar dagsetningar: Síđustu tvćr helgar í október, eđa byrjun nóvember.
- Föstudagur: Skák, byrjađ á kotru
- Laugardagur: Klára kotru, brids, póker um kvöld
Útfćrsla:
-
- Stigagjöf (hámarksstigafjöldi ef til vill endurskođađur ef fjöldi verđur mikill)
i. 10 stig fyrir efsta sćti
ii. 8 stig fyrir annađ sćti
iii. 6 stig fyrir ţriđja sćti
iv. 5, 4, 3, 2 fyrir sćti 4 til 7
v. 1 fyrir sćti 8 og niđur úr.
-
- Skák: Fimm mínútur, 9 umferđir max, Monrad. Međafjöldi vinninga liđsfélaga rćđur röđ.
- Kotra: Leikir upp í 3, max 9 umferđir. Međafjöldi vinninga liđsfélaga rćđur röđ.
- Brids: Venjlegur tvímenningur, allir viđ alla.
- Póker: Texas Hold'em, no limit, ekkert rebuy. Summa sćta liđsfélaga rćđur röđ.
Ţátttaka:
-
- Stefnt á ţátttöku 4-20 liđa
Kostnađur og payout:
-
- Kostnađur 4000 kall á liđ
- Auka 1000 á mann í póker, sem verđur borgađur bara fyrir pókerinn, útgreiđsla útfćrđ eftir ađ ţátttaka verđur ljós.
- Tvö efstu sćti Mind Games fá verđlaun, 70/30 skipting.
- Dagsetningar: Lok nóvember lítur vel út
Stađsetning: SFG skođar áfram.
- Nćsti stjórnarfundur skal haldinn ţegar nćsta ćfingamót fer fram 1. október.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.