Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Fjáröflun
8.6.2009 | 00:15
Þar sem Kotrufélagið er ungt og allslaust ætlum við að reyna að sníkja smá aur. Aurinn verður notaður til kaupa á kotruborðum, verðlaunagrip fyrir Íslandsmót og fræðsluefni. Sníkjurnar fara þannig fram að þeir sem vilja geta afritað textann hér undir inn í Word skjal, prentað það út og farið með í sinn banka.
Beiðni um reglulega millifærslu
Nafn reikningseiganda:___________________________________
Kennitala reikningseiganda:__________________
Skuldfærslureikngur: _______ - _____ - ____________ (Banki-Hb-Númer)
Inn á reikning: 1101-05-761538 Kotrufélagið 470509-2280
Upphæð: _____________ Greiðist mánaðarlega.
Byrja millifærslu:________ Enda millifærslu: _________ □ Lætur vita
Undirritun:_____________________________
Dagsetning:_____________
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stigareikningar
7.6.2009 | 23:58
Kotrumót 7. júní
7.6.2009 | 23:45
Kotrumót var haldið á BAR 108 í dag sunnudaginn 7. júní. Þátttaka var með besta móti og nokkur ný andlit sáust. Vonandi að þetta sé vísir að því að fagnaðarerindið sé að breiðast út. Örstuttur stjórnarfundur var haldinn fyrir mót. Þar var farið yfir stöðu verkefna sem var úthlutað á fundinum 9. maí. Fundarritun var sem áður í höndum ritarans og má sjá fyrir neðan.
Úrslit mótsins urðu á þennan veg:
1.-3. Jón Gunnar Jónsson 4/5
1.-3. Stefán Freyr Guðmundsson 4/5
1.-3. Sigurður Sverrisson 4/5
4.-6. Hrafnkell Stefánsson 3/5
4.-6. Stefán Þór Sigurjónsson 3/5
4.-6. Magnús Kjærnested 3/5
7.-9. Rúnar Berg 2/4
7.-9. Ingi Tandri Traustason 2/5
7.-9. Raili Kardin 2/5
10.-11. Gísli Hrafnkelsson 1/4
10.-11. Geir Guðbrandsson 1/4
12. Skotta 0/5
Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 7. júní, 2009.
Dagskrá
- Farið yfir dagskrá síðasta fundar.
- Ákvörðun næsta stjórnarfundar.
Mættir: SFG, GG, GH
Niðurstöður:
- Staða mála
- Beta 2 útgáfa tilbúin af stigareikningum.
- Jóni Gunnari bætt í Íslandsmótanefnd.
- Vefsíða, kotra.blog.is, stofnuð.
- Kennitala komin í hús, 470509-2280.
- Búið að stofna bankareikning og útbúa styrktarmannaeyðublað.
- Stefnt á næsta fund í fyrri hluta júlí .Forseti boðar fund.
Næsta mót
2.6.2009 | 22:53