Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Mćnd Geyms - laugardagur

Keppni hófst klukkan eitt á laugardeginum međ einni umferđ í kotrunni. Ađ henni lokinni fór skákkeppnin fram ţar sem einkunnarorđin virtust vera: "forsetar fíflađir". Alla vega fóru forseti Kotrufélagsins og forseti Skáksambands Íslands illa út úr viđureignum sínum viđ svokallađa bridsspilara.

Standings

Place Name                   Feder Rtg Loc Score Berg. Wins     GP

1 The Gunners, 10 61.00 3 100.00
2 Gústafsberg, 9 57.50 3 50.00
3 Ásar, 8 54.00 1 40.00
4 Einstein, 7.5 45.25 2 32.00
5-6 Völundur, 6.5 41.75 1 20.00
Ţrjár blindar mýs, 6.5 41.75 1 20.00
7 Hinir síkátu, 6 37.00 2 8.00
8 Súkkulađiverksmiđjan, 2.5 17.75 0

Eftir skákina voru síđustu tvćr umferđirnar í kotrunni spilađar. Ótrúlega mörgum viđureignum lauk međ jafntefli og ţví margir í baráttunni um sigur. Eftir ćsispennandi lokaumferđir skutust Hinir síkátu fram úr međ mikilvćgum sigri gegn Ásum í síđustu umferđ.

Standings

Place Name                   Feder Rtg  Loc Score M-Buch. Buch. Progr.     GP

1 Hinir Síkátu, 1561 8 16.0 25.0 19.0 100.00
2-5 Völundur, 1682 7 21.0 35.0 23.0 50.00
Einstein, 1492 7 20.0 30.0 19.0 40.00
The Gunners, 1538 7 17.0 26.0 21.0 32.00
Súkkulađiverksmiđjan, 1616 7 16.0 25.0 25.0 24.00
6 Ásar, 1541 6 21.0 32.0 24.0 16.00
7 Ţrjár blindar mýs, 1379 3 20.0 30.0 7.0 8.00
8 Gústafsberg, 1499 2 21.0 32.0 5.0

 

Ţví nćst var tekiđ hlé til ađ nćra sig á góđborgurum frá Hvítu perlunni.

Póker var síđasta grein og áttu meira en helmingur liđa raunhćfa möguleika á sigri. Eins og viđ mátti búast voru miklar sviptingar viđ pókerborđin. Gísli "fimmtán kall" var til ađ mynda afar duglegur viđ ađ spila menn út úr keppninni međ sínu dáleiđandi reisi - Kalla og hćkka um fimmtán!

Fljótlega varđ ljóst ađ Völundur og The Gunners ćttu ekki möguleika og keppnin ţví á milli Gústafsbergs, Súkkulađiverksmiđjunnar, Ása og Einsteins. Ađ lokum var ţađ reynsla Ásanna sem vóg ţyngst. Sigurvegarar pókersins urđu Jón og Arnar.

Lokastađa:

      
        Brids       Skák      Kotra      Póker   Samtals         Röđ
Völundur53,55,51157
Súkkulađiverksmiđjan915,5419,53
Ásar7638241
Gústafsberg6715,519,53
Einstein455,55,5202
Ţrjár blindar mýs33,52816,56
The Gunners295,5319,53
Hinir síkátu1292148

 

Liđin voru ţannig skipuđ:

Ásar (Jón Baldursson og Sigurđur Sverrisson)

Einstein (Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Arnar Ćgisson)

The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)

Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)

Súkkulađiverksmiđjan (Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson)

Ţrjár blindar mýs (Valgarđur Guđjónsson, Iđunn Magnúsdóttir og Gísli Hrafnkelsson)

Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingason)

Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge s. Fonseca)

Nýir stigaútreikningar eru hér http://kotra.blog.is/album/stig/image/1059063/ Í síđustu stig vantađi tvö mót, ţau eru núna komin inn.

 

 


Mćnd Geyms - föstudagur

Átta liđ mćttu til leiks á Mćnd Geyms sem hófst í kvöld. Keppt var í tvímenningi í brids og tvćr umferđir af kotrukeppninni leiknar. Úrslit urđu:

Brids:

Rank  Pair  Score  +/-     %  Name                                          

1 4 88 25 69,8 Sveinn Rúnar Eiríksson - Daníel Már Sigurđsson
2 7 83 20 65,9 Sigurđur Sverrisson - Jón Baldursson
3 6 75 12 59,5 Bergsteinn Einarsson - Gústaf Steingrímsson
4 2 68 5 54,0 Stefán Freyr Guđmundsson - Kjartan Ingvarsson
5 3 55 -8 43,7 Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Arnar Ćgisson

6 1 54 -9 42,9 Valgarđur Guđjónsson - Iđunn Magnúsdóttir
7 5 51 -12 40,5 Gunnar Björnsson - Jón Gunnar Jónsson
8 8 30 -33 23,8 Ingi Tandri Traustason - Jorge Fonseca
Kotra:
1.-3. Völundur (Stefán og Kjartan) 4 stig
1.-3. Súkkulađiverksmiđjan (Daníel og Sveinn) 4 stig
1.-3. Ásar (Jón og Sigurđur) 4 stig
4.-5. The Gunners (Gunnar og Jón Gunnar) 2 stig
4.-5. Einstein (Ţorvarđur og Arnar) 2 stig
6.-8. Hinir Síkátu (Ingi og Jorge) 1 stig
6.-8. Ţrjár blindar mýs (Valgarđur og Iđunn) 1 stig
6.-8. Gústafsberg (Gústaf og Bergsteinn) 1 stig 
Keppni verđur framhaldiđ á morgun, laugardag. 

 


Mćnd Geyms - keppendalisti

Keppendalistinn er ađeins farinn ađ skýrast. Eftirfarandi er listi yfir stađfest liđ. Einhver liđin vantar enn nafn og mun Forsetinn nefna ţau handahófskenndum nöfnum ţangađ til rétt nöfn berast. Ennfremur eru nokkrir áhugasamir en makkerslausir. Ţeir mega gjarnan láta mig vita ef ţeir vilja ađ ég setji ţá saman viđ ađra einstćđinga.

Ásar (Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson)

Dauđasveitin (Sveinn Arnarsson og Gísli Hrafnkelsson)

Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingason)

Einstein (Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Arnar Ćgisson)

Hinir síkátu (Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca)

Gústafsberg (Gústaf Steingrímsson og Bergsteinn Einarsson)

Súkkulađiverksmiđjan (Daníel Már Sigurđsson og Sveinn Rúnar Eiríksson)

The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson)

Uppfćrđ stig.

Stigin hafa veriđ uppfćrđ. Frá síđustu reikningum hafa fariđ fram ţrjú mót og ţar međ taliđ Íslandsmót.

Stig20101127


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband