Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Bikarkeppni
13.4.2011 | 19:22
Bikarkeppni Kotrufélagsins fór fram um helgina, laugardaginn 9. apríl nánar tiltekið. Átta keppendur mættu til leiks í útsláttarkeppni. Leikirnir voru heldur lengri en vanalega eða upp í 7. Til að auka skemmtanagildið höfðu keppendur eitt líf upp á að hlaupa, sem þýddi að þeir féllu ekki úr keppni fyrr en við annað tap.
Skemmst er frá því að segja að keppnin var hörkuspennandi og sveiflukennd. Í lokin voru Forsetinn og Varaforsetinn einir eftir, hvor með eitt tap á bakinu. Þeir háðu því hörkuspennandi úrslitaleik þar sem Varaforsetinn var í forystu lengst af en Forsetinn skaust fram úr á endasprettinum og vann 7-6.
1. Umferð:
Daníel - Stefán Freyr 2-7
Jorge - Gísli 7-1
Róbert - Ingi Tandri 7-3
Bjarni - Gunnar 3-7
2. Umferð
Ingi - Gísli 7-3
Stefán Freyr - Jorge 3-7
Daníel - Gunnar 0-7
Bjarni - Róbert 6-7
3. Umferð
Gunnar - Róbert 0-7
Ingi Tandri - Jorge 7-4
Stefán Freyr - Skotta 7-0
4. Umferð
Róbert - Stefán Freyr 4-7
Jorge - Gunnar 7-0
Ingi Tandri - Skotta 7-0
5. Umferð
Stefán Freyr - Ingi Tandri 7-6
Jorge - Róbert 5-7
6. Umferð
Stefán Freyr - Róbert 7-6
Spil og leikir | Breytt 14.4.2011 kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)