Skráning í Mćnd Geyms.

Skráiđ ykkur til leiks í athugasemdakerfinu hér ađ neđan.

 

Uppfćrt 1.nóv: Ţó fáir hafi stađfest ţátttöku hafa margir líst yfir áhuga. Ţađ er gömul saga og ný ađ menn skrá sig alltaf á mótsstađ. Til ađ tímaáćtlanir og skipulag standi er ţó betra ađ láta vita sem fyrst. Suma vantar makker. Ég legg til ađ menn láti mig vita ef ţá vantar makker og ég get bent ţeim á ađra í sömu stöđu.


Mćnd Geyms.

Mćnd Geyms

-fjölţraut hugans

 

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.

 

Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20. nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.

 

Dagskrá:

Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.

Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.

Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.

Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.

Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.

 

 

Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţó eitthvađ vanti upp á eina grein.

Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/

og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.


Nćsta mót - ćfingamót fyrir Mćnd Geyms.

Nćsta mót verđur fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73. Spilamennskan hefst klukkan 19:00. Mótiđ verđur ćfingamót fyrir Mćnd Geyms sem fer fram 20. og 21. nóvember og mun kennsla vera samhliđa mótinu fyrir styttra komna.

Ćfingamót 17. september

Fćrslan um mótiđ  17. september virđist hafa dottiđ út. Ţađ var sem sagt tekiđ stutt og snaggaralegt mót og endađ á SjúettĆfingamót 17. september fram eftir kvöldi ađ vanda.

Bloggfćrslur 20. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband