Íslandsmót 2010 - ítrekun.

Nú eru aðeins örfáir dagar í Íslandsmótið í kotru. Minni keppendur á að greiða þátttökugjaldið inn á reikning Kotrufélagsins (sjá hér að neðan) fyrir föstudaginn 3. september. Það þýðir að síðasti dagur til greiðslu er fimmtudagurinn 2. september - annars leggjast þúsund krónur við gjaldið.

Ennfremur bendi ég keppendum á að gott er ef þeir geta kippt með sér kotruborðum, séu þau eru til staðar.


Bloggfærslur 30. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband