Mænd Geyms
12.1.2011 | 21:58
Jæja, þá er komið að því. Mænd Geyms er handan við hornið! Opinbera auglýsingin fylgir hér á eftir. Keppendur mega gjarnan skrá sínar sveitir undir einhverju nafni. Skráning fer fram með því að greiða keppnisgjaldið inn á reikning Kotrufélagsins fyrir 4. febrúar og setjið nafn sveitarinnar sem skýringu. Það þýðir að búið verður að fremja greiðsluna fyrir opnun banka föstudaginn 4. febrúar því þá fer Forsetinn og tekur út af reikningnum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Athugasemdir
Vantar makker sem er 2300+ elo og allavega á atvinnumanna status í kotru, bridge og póker.
Elvar Guðmundsson (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.