Næsta mót.
14.8.2009 | 00:48
Næsta kotrumót verður haldið fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 19 á skemmtistaðnum Atid Laugavegi 73 (Landsbankinn er númer 77).
Samhliða mótinu geta þeir sem styttra eru á veg komnir og treysta sér ekki í mótið fengið kennslu og spilað nokkra leiki til að fá innsýn í fegurðina.
Samhliða mótinu geta þeir sem styttra eru á veg komnir og treysta sér ekki í mótið fengið kennslu og spilað nokkra leiki til að fá innsýn í fegurðina.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Þarf að skrá sig fyrirfram?
Kári Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 15:53
Nei, bara mæta og helst með kotruborð ef þú átt.
Kveðja, Stefán Freyr.
Kotrufélagið, 15.8.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.