Æfingamót 15. október
19.10.2009 | 23:32
Jafnt og spennandi mót fór fram fimmtudaginn 15. október. Framan af var Saga með forystu en tapaði loks tveimur leikjum og deildi sigrinum með Stefáni Frey og Gunnari.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.