Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Íslandsmót 2010 - ítrekun.
30.8.2010 | 16:35
Ennfremur bendi ég keppendum á að gott er ef þeir geta kippt með sér kotruborðum, séu þau eru til staðar.
Íslandsmót 2010.
15.8.2010 | 22:51
Svona lítur opinber auglýsing fyrir Íslandsmótið út. Við viljum endilega að fólk skrái sig sem fyrst því það auðveldar skipulagningu til muna. Undankeppnin verður mót með stuttum leikjum, líkast til upp í 3, og umferðirnar 7-9, nær 9. Það verður ekki hægt að ákveða endanlega með fyrirkomulagið fyrr en hægt er að áætla fjöldann.
Hver sem er getur tekið þátt í undankeppninni. Þó að um Íslandsmót sé að ræða þurfa óreyndir ekki að óttast að vera með - það eru allir velkomnir.
Samkvæmt dagskránni er þriggja tíma hlé áður en úrslitin hefjast. Þar sem þetta er okkar fyrsta Íslandsmót er vissara að hafa góðan tíma upp á að hlaupa. Einnig er líklegt að einhverjir keppendur verði jafnir og þurfi að spila um hver kemst í úrslit.
Reynt verður að fá tilboð á einhverjum af nálægum veitingastöðum fyrir kvöldmatinn.
Að loknum úrslitum verður verðlaunaafhending og lokahóf.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ný stig.
13.8.2010 | 00:20
Hér má sjá stigaþróun spilara með yfir 1550 stig:
Nýi stigalistinn lítur þannig út:
Nafn | ELO | Reynsla |
Stefán Freyr | 1861 | 244 |
Gunnar | 1697 | 99 |
Daníel Már | 1616 | 50 |
Róbert | 1614 | 121 |
Jón Gunnar | 1589 | 43 |
Jorge | 1582 | 127 |
Jón B. | 1556 | 15 |
Steingrímur | 1549 | 21 |
Sveinn Rúnar | 1543 | 15 |
Hrannar | 1542 | 33 |
Saga | 1536 | 18 |
Ingi Tandri | 1534 | 203 |
Vésteinn | 1534 | 33 |
Sigurður | 1525 | 55 |
Hrafnkell | 1517 | 73 |
Ingimar | 1502 | 12 |
Ragnhildur | 1500 | 0 |
Bergsteinn | 1497 | 24 |
Stefán K. | 1496 | 24 |
Gunnar | 1487 | 15 |
Varði | 1484 | 21 |
Stefán Þór | 1482 | 35 |
Kolbrún | 1481 | 15 |
Jóhann | 1478 | 15 |
Vilhelm | 1477 | 30 |
Sigrún | 1467 | 36 |
Árni Björn | 1461 | 6 |
Stefán | 1458 | 18 |
Raili | 1455 | 20 |
Gunnar Björn | 1451 | 15 |
Elvar | 1451 | 15 |
Andri Áss | 1444 | 21 |
Sigurður Páll | 1431 | 24 |
Rúnar Berg | 1426 | 59 |
Gissur | 1423 | 18 |
Pétur Atli | 1422 | 15 |
Magnús | 1422 | 32 |
Helga Guðrún | 1420 | 46 |
Geir | 1406 | 20 |
Tómas | 1399 | 15 |
Birgir | 1325 | 54 |
Gísli | 1309 | 117 |
Aðalsteinn | 1224 | 56 |
Mót - 7. ágúst 2010
12.8.2010 | 22:01
Síðasta mót fyrir Íslandsmót fór fram laugardaginn 7. ágúst á Atid. Forsetanum fannst mikið um óvænt úrslit en það er ekki víst að það sé samdóma álit allra.
1. Gunnar 4/5
2. - 3. Hrannar 3/5
2. - 3. Daníel Már 3/5
4. - 5. Vilhelm 2/5
4. - 5. Stefán Þór 2/5
6. Stefán Freyr 1/5
Næsta mót.
2.8.2010 | 17:25
Næsta mót verður haldið á Atid, Laugarvegi 73, laugardaginn 7. ágúst klukkan 16.
Þetta verður síðasta æfing fyrir Íslandsmótið sem fer fram laugardaginn 4. september. Takið daginn frá.
Fyrirkomulag Íslandsmótsins ræðst nokkuð af þátttöku en það er í grófum dráttum þannig að fyrst verður spilað 7-9 umferða mót þar sem leikirnir eru upp í 3 stig.
Að því loknu komast efstu menn (4-8) í úrslit þar sem leikirnir verða lengri og útsláttarfyrirkomulag.
Allt mótið á að klárast laugardaginn 4. september.