Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Skráning í Mćnd Geyms.

Skráiđ ykkur til leiks í athugasemdakerfinu hér ađ neđan.

 

Uppfćrt 1.nóv: Ţó fáir hafi stađfest ţátttöku hafa margir líst yfir áhuga. Ţađ er gömul saga og ný ađ menn skrá sig alltaf á mótsstađ. Til ađ tímaáćtlanir og skipulag standi er ţó betra ađ láta vita sem fyrst. Suma vantar makker. Ég legg til ađ menn láti mig vita ef ţá vantar makker og ég get bent ţeim á ađra í sömu stöđu.


Mćnd Geyms.

Mćnd Geyms

-fjölţraut hugans

 

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.

 

Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20. nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.

 

Dagskrá:

Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.

Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.

Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.

Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.

Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.

 

 

Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţó eitthvađ vanti upp á eina grein.

Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/

og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.


Nćsta mót - ćfingamót fyrir Mćnd Geyms.

Nćsta mót verđur fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73. Spilamennskan hefst klukkan 19:00. Mótiđ verđur ćfingamót fyrir Mćnd Geyms sem fer fram 20. og 21. nóvember og mun kennsla vera samhliđa mótinu fyrir styttra komna.

Ćfingamót 17. september

Fćrslan um mótiđ  17. september virđist hafa dottiđ út. Ţađ var sem sagt tekiđ stutt og snaggaralegt mót og endađ á SjúettĆfingamót 17. september fram eftir kvöldi ađ vanda.

Mćnd Geyms og Íslandsmót.

Eins og sjá má á fundargerđ stjórnar frá 17. september eru tvö mót á teikniborđinu. Eftir ađ hafa skođađ dagatal ítarlega síđustu dagana stefnir í ađ Mćnd Geyms verđi 20. og 21. nóvember en Íslandsmót verđi eftir áramót.

Ţar sem margir reglulegir spilarar eru einnig skákgutlarar reynist erfitt ađ vera međ mikiđ mótahald ađ hausti ţegar skákvertíđin er í hámarki. Ţess vegna var ákveđiđ ađ betur fćri á ţví ađ Íslandsmótiđ yrđi á nýju ári. 

Áhugasamir ćttu ađ taka frá 20. og 21. nóvember fyrir Mćnd Geyms sem er nokkurs konar hugarfjölţraut. Keppt verđur í tveggja manna liđum og keppt i brids, skák, kotru og póker.

Meira um ţađ síđar.


Ćfingamót 15. október

Jafnt og spennandi mót fór fram fimmtudaginn 15. október. Framan af var Saga međ forystu en tapađi loks tveimur leikjum og deildi sigrinum međ Stefáni Frey og Gunnari.Ćfingamót 15. október

 


Stjórnarfundur 17. september 2009

Stjórnarfundur Kotrufélagsins, 17. september, 2009.

 

Dagskrá

  1. Mind games
  2. Íslandsmót
  3. Ákvörđun nćsta stjórnarfundar.

 

 

Mćttir: Stefán Freyr Guđmundsson (SFG),Gunnar Gunnarsson (GG), Ingi Tandri Traustason (ITT)

 

Niđurstöđur:

  1. Hugsanlegt plan:
    1. Mögulegar dagsetningar: Síđustu tvćr helgar í október, eđa byrjun nóvember.
    2. Föstudagur: Skák, byrjađ á kotru
    3. Laugardagur: Klára kotru, brids, póker um kvöld

Útfćrsla:

  1.  
    1. Stigagjöf (hámarksstigafjöldi ef til vill endurskođađur ef fjöldi verđur mikill)

                                                               i.            10 stig fyrir efsta sćti

                                                             ii.            8 stig fyrir annađ sćti

                                                            iii.            6 stig fyrir ţriđja sćti

                                                           iv.            5, 4, 3, 2 fyrir sćti 4 til 7

                                                             v.            1 fyrir sćti 8 og niđur úr.

  1.  
    1. Skák: Fimm mínútur, 9 umferđir max, Monrad. Međafjöldi vinninga liđsfélaga rćđur röđ.
    2. Kotra: Leikir upp í 3, max 9 umferđir. Međafjöldi vinninga liđsfélaga rćđur röđ.
    3. Brids: Venjlegur tvímenningur, allir viđ alla.
    4. Póker: Texas Hold'em, no limit, ekkert rebuy. Summa sćta liđsfélaga rćđur röđ.

Ţátttaka:

  1.  
    1. Stefnt á ţátttöku 4-20 liđa

Kostnađur og payout:

  1.  
    1. Kostnađur 4000 kall á liđ
    2. Auka 1000 á mann í póker, sem verđur borgađur bara fyrir pókerinn, útgreiđsla útfćrđ eftir ađ ţátttaka verđur ljós.
    3. Tvö efstu sćti Mind Games fá verđlaun, 70/30 skipting.
  2. Dagsetningar: Lok nóvember lítur vel út

Stađsetning:  SFG skođar áfram.

  1. Nćsti stjórnarfundur skal haldinn ţegar nćsta ćfingamót fer fram 1. október.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband